Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landhelgi
ENSKA
national waters
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ákvæði II. hluta GATT-samningsins frá 1994 gilda ekki um ráðstafanir sem aðili grípur til samkvæmt sérstakri ófrávíkjanlegri löggjöf sem sami aðili hefur komið á áður en hann varð samningsaðili að GATT-samkomulaginu frá 1947 og bannar notkun, sölu eða leigu skipa sem eru smíðuð eða endursmíðuð erlendis til nota í viðskiptaskyni milli staða í landhelgi eða efnahagslögsögu hans.

[en] The provisions of Part II of GATT 1994 shall not apply to measures taken by a Member under specific mandatory legislation, enacted by that Member before it became a contracting party to GATT 1947, that prohibits the use, sale or lease of foreign-built or foreign-reconstructed vessels in commercial applications between points in national waters or the waters of an exclusive economic zone.

Skilgreining
það sjávarsvæði undan strönd sem hlutaðeigandi ríki hefur fullan og óskoraðan ríkisyfirráðarétt yfir. Réttur yfir l. sætir aðeins takmörkunum skv. þjóðarétti og svæðið spannar nú allt að 12 sjómílur frá grunnlínum landhelginnar, sbr. 3. gr. Hafréttarsáttmála SÞ
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Hinn almenni samningur um tolla og viðskipti frá 1994, 3. gr.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira